Þjónusta

Við bjóðum upp á almenna tannlækningaþjónustu fyrir alla aldurshópa.

Tannhreinsun

Til að viðhalda heilbrigði tanna og munnhols er mikilvægt að halda tönnunum hreinum.

Skoða betur
Tannviðgerðir

Við notum mismunandi aðferðir og efni í tannviðgerðir. Val á viðgerðarefni ræðst af ástand tannarinnar og almennu ástandi munnhols.

Skoða betur
Invisalign

Tannréttingar með glærum skinnum er fljótleg og þægileg leið til þess að laga tannskekkjur.

Skoða betur
Tannsmíði

Við bjóðum upp á smíði á öllum helstu tegundum tanngerva. Tannsmíðavinnan er framkvæmd með aðstoð tölvubúnaðar.

Skoða betur
Implönt

Tæknin í dag gefur okkur kleift að búa til tanngervi í staðinn fyrir tennur sem hafa tapast.

Skoða betur
Neyðarhjálp

Óhöpp koma oft á versta tíma. Það er opið er hjá okkur alla daga vikunnar. Sé um neyðartilfelli að ræða er best að hafa samband við okkur í síma 5460440.

Skoða betur