Verið velkomin til okkar

Hjá okkur er opið alla daga vikunnar.
Starfsmenn okkar talar 15 tungumál reiprennandi.
Gott aðgengi er fyrir alla.


Teymið okkar

Við erum hópur metnaðarfullra og framsækinna heilbrigðisstarfsmanna. Við leggjum áherslu
á gæði og þægindi þjónustunnar sem við bjóðum upp á.

Við notum nútímalegan tæknibúnað í greiningu og meðhöndlun.

Tannlæknastofan er opin alla daga vikunnar.

Starfsfólkið okkar er af ólíkum uppruna og talar 15 tungumál reiprennandi.  

Um okkur

Umsagnir

Fríða Kristín Hannesdóttir

Æðisleg tannlæknarstofa! Fór með 4 ára son minn til Alexanders og það var rosalega vel tekið á móti okkur og Alexander alveg frábær með börnum. Mæli eindregið með 🙂"

Ólöf A. Þórðardóttir

Ég fór í implant hjá Dmitry. Aðgerðin var mjög vel undirbúin og ég fann ekki fyrir henni. Eftir að ég kom heim fylgdist hann með mér og ég var alveg verkjalaus eftir aðgerðina.

Pétur R. Pétursson

Fór í tannhreinsun hjá þeim. Þau eru að nota splunkunýja tækni þannig að maður finnur ekki fyrir því þegar tannsteinninn er hreinsaður. Frábær þjónusta og þægilegt viðmót.

Fleiri umsagnir